Strætóbílstjóri virðir ekki biðskyldu
Það er krefjandi verkefni fyrir 16 ára einstakling að setjast undir stýri í fyrsta sinn og aka af stað út í umferðina með ökukennaranum sínum. Þá er það enn meira krefjandi að aka í umferð [...]
Heppinn áskrifandi fékk kerrupróf í “Sumar UNBOXING Blökastsins”.
Heppinn áskrifandi Blökastsins fékk kerrupróf í vinning frá Ökumaður.is í Sumar-UNBOXING Blökastsins þann 28.júní síðastliðinn. Við óskum vinningshafanum innilega til hamingju og munum taka vel á móti honum þegar hann óskar eftir því að nýta [...]
Heppinn áskrifandi Blökastsins fékk kerrupróf í jólagjöf
Það var heppinn áskrifandi sem hlaut vinninginn frá Ökumaður.is á litlu jólum Blökastsins í ár. Við óskum vinningshafanum innilega til hamingju með vinningin og munum við aðstoða vinningshafann við að öðlast BE ökuréttindi við fyrsta [...]
Ótrúlegur fram úr akstur ökumanns á Breiðholtsbraut
Í þann tíma sem ég hef starfað sem ökukennari eða frá desember 2021 hef ég orðið vitni af ótrúlegustu uppákomum og framferði almennra ökumanna í garð ökunema í ökukennslu. Eitt slíkt atvik átti sér stað [...]
Strætisvagn truflar ökukennslu og fer yfir á rauðu ljósi
Þetta myndskeið sem er úr öryggismyndavél ökukennslubifreiðar er frá Breiðholtsbraut / Stekkjarbakka frá því í apríl 2022. 16 ára ökunemi var undir stýri og var ökukennslubifreiðin fremst á rauðu beygjuljósi af Breiðholtsbraut og inná Stekkjarbakka [...]
Reiður vagnstjóri strætisvagns
Í þessu myndbandi er 16 ára ökunemi í fyrsta ökutíma sínum í Reykjavík í febrúar 2022. Ökukennslubifreiðin er staðsett á Stekkjarbakka og er ætlunin að taka vinstri beygju inn í Þangbakka. Strætisvagni er þá ekið [...]