Strætisvagn truflar ökukennslu og fer yfir á rauðu ljósi

Þetta myndskeið sem er úr öryggismyndavél ökukennslubifreiðar er frá Breiðholtsbraut / Stekkjarbakka frá því í apríl 2022. 16 ára ökunemi var undir stýri og var ökukennslubifreiðin fremst á rauðu beygjuljósi af Breiðholtsbraut og inná Stekkjarbakka [...]

Reiður vagnstjóri strætisvagns

Í þessu myndbandi er 16 ára ökunemi í fyrsta ökutíma sínum í Reykjavík í febrúar 2022. Ökukennslubifreiðin er staðsett á Stekkjarbakka og er ætlunin að taka vinstri beygju inn í Þangbakka. Strætisvagni er þá ekið [...]